Skapandi skjól

Í gamla bænum í Keflavík er starfrækt lítið stúdíó, Lubbi Peace,  þar sem er hægt að taka upp hljóð, halda námskeið, iðka jóga, skrifa bækur eða annað.

Nú er hægt að leigja íbúð og fá aðgang að rýminu samtímis.

Námskeið

Hatha yoga tímar eru 3 sinnum í viku; þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga. Einnig er boðið upp á Yoga nidra og kakóathafnir.

Studió

Stúdíó Lubbi Peace hefur verið starfrækt með einum eða öðrum hætti í um 20 ár, þó mest sem æfingarhúsnæði og athvarf til tónlistarsköpunar.

Fréttir

Það þarf ekki að fjölyrða um það hversu mikil lyftistöng og innspýting svona styrkur er fyrir verkefni af þessu tagi. 

Um okkur

Lubbi Peace er bakhús í Keflavík sem hjónin Ingi Þór og Anna Margrét eiga. Þetta er ekkert venjulegt bakhús því þar gerast galdrar þegar saman koma skapandi einstaklingar og búa til tónlist, skrif og skraf.

Lesa meira

Hafðu samband

Sendu okkur línu á facebook