Glæpasagnanámskeið með Lilju Sigurðardóttur

Dagana 4., 11., 18. og 20,mars verður glæpasagnanámskeið með rithöfundinum Lilju Sigurðardóttur í Lubba Peace Keflavík.
Lilja hefur skrifað margar glæpasögur, einnig leikrit og sjónvarpsþáttahandrit. Hún er margverðlaunaður rithöfundur og hafa bækur hennar verið þýddar á fjölmörg tungumál.
Á námskeiðinu fer hún m.a. yfir uppbyggingu glæpasagna og hvað einkennir góðar glæpasögur.
Skráning hér
Dagskrá:
Fimmtudaginn 4.mars: 19 – 22
Fimmtudaginn 11.mars: 19 – 22
Fimmtudaginn 18.mars: 19 – 22
Laugardaginn 20.mars: 10 – 17
Þátttakendur skrifa heima á milli tíma og halda sér þannig í þjálfun.
Boðið verður upp á létta hressingu á námskeiðinu.
Verð: 60.000,- ATH að mörg stéttarfélög styrkja þátttöku í námskeiðum sem þessum.
Takmörkuð pláss í boði.
Yoga
Jógatímar hefjast mánudaginn 22. febrúar og verða á mánudögum og miðvikudögum frá klukkan 17:15 til 18:15 og á laugardagsmorgnum klukkan 10:00.
Hér getur þú skráð þig.
Einnig er boðið upp á Yoga nidra og kakóathafnir.